ATTIKK sérhæfir sig í að flytja inn, kaupa og selja notaðar hágæða merkjavörur. Allar vörur sem að fara í sölu hjá Attikk hafa verið vottaðar af sérfræðingum til þess að tryggja sanngildi. Hjá Attikk finnur þú vörur frá hátískumerkjum eins og Louis Vuitton, Chanel, Gucci, Prada og fleirum.

Það er góð tilfinning að breyta ónothæfu í eitthvað glæsilegt!

Þessvegna afturnýti ég!

“Ég hanna meðal annars lúffur og svuntur. Við sjálfbær hönnun erum eitt því ég vil helst afturnýta hráefni. Leðurjakkar og gömul tjöld eru til dæmis í miklu uppáhaldi. Allt eru þetta hlutir sem voru á leiðinni í förgun vegna einhverra galla, en nýtast mér engu að síður. Ég nýti þá sem hráefni því fyrir mér er lítið kolefnisspor afar mikilvægt”

Við fundum Endurstilla