Það er þátttaka og græn samvinna sem mun gera Græna torgið að mikilvægu hreyfiafli í átt að grænna Íslandi. 

Spurt og svarað

Á Græna torginu koma saman fyrirtæki, vörumerki, þjónusta, stofnanir og samtök sem hafa það að markmiði að lágmarka áhrifin sem þau hafa á jörðina og bjóða uppá betri kost fyrir neytendur. Ef þú ert með eitthvað sem er umhverfisvænt, lífrænt, vegan, plast laust, sjálfbært eða náttúrulegt þá er líklegt að það eigi heima á Græna torginu. Sjá nánari lýsingu á okkar sjálfbæru stefnu.

Það geta allir verið með frítt eða keypt skráningu í eitt ár í senn. Keypt skráning á Græna torginu þýðir meiri sýnileiki, gott samhengi, aukið traust, heimsóknir á vefsvæði og þarafleiðandi aukin viðskipti. 

Ef að fyrirtækið þitt er með sérstaka stefnu/þjónustu sem er vistvæn er hægt að skrá sig. 

SKRÁ VÖRUMERKI EN EKKI FYRIRTÆKI

Þegar þú skráir vörumerki fyllir þú út upplýsingar um þetta tilvekna vörumerki. Við mælum með að velja skráningarleiðina Ráðhústorg svo að hægt sé að bæta við hlekk á þína verslun. Við mælum með að hafa a.m.k. logo og greinagóða lýsingu á vörunni.

Við mælum með..

– logo og header
– vefsíðu og símanúmer 
– heimilisfang
– nokkur efnisorð

Ef allar þessar upplýsingar eru á hreinu ætti að vera auðvelt fyrir notendur Græna Torgsins að finna fyrirtækið þitt.  

Nei, við bjóðum upp á aðstoð gegn gjaldi.  Hafðu samband við graenatorgid@graenatorgid.is

Accordion Content

Við bjóðum upp á þrjár leiðir; KríutorgRáðhústorg og IngólfstorgKríutorg er frí skráning og þarf ekkert að borga á meðan Ráðhústorg er  á kr.14.600 krónur og Ingólfstorg er á kr.46.500 krónur fyrir utan vsk.

Nei, við bjóðum upp á aðstoð gegn gjaldi.  Hafðu samband við graenatorgid@graenatorgid.is

Við bjóðum upp á þrjár leiðir; KríutorgRáðhústorg og IngólfstorgKríutorg er frí skráning og þarf ekkert að borga á meðan Ráðhústorg er  á kr.14.600 krónu og Ingólfstorg er á kr.46.500 krónur fyrir utan vsk.

 

Nei, ef þú velur skráningarleiðina Kríutorg getur þú skráð þig frítt á Græna torgið.

 

Kríutorg

Ráðshústorg

Ingólfstórg

Titill
Texti
Heimilisfang
Staðsetning á korti
Símanúmer
Fjöldi leitarorða31015
Stór mynd
Logo
Vefslóð
Netfang
Sýnileg tölfræði
Myndir4Ótakmarkað
Birtist … í leitarniðurstöðum.   ofarefst
Myndbönd
Opnunartími
Samfélagsmiðlar
Græn tilboð
Sérsniðinn hnappur á síðu
Hvaða stærð er gott að hafa á logo + header mynd?

1200 x 500 á header
500 x 500 á logo 

Við bjóðum upp á aðstoð gegn gjaldi EÐA við finnum header mynd fyrir þinn ákveðna flokk.

Logo-ið mitt passar ekki, hvað geri ég þá?

Við bjóðum upp á aðstoð gegn gjaldi, hafðu samband við graenatorgid@graenatorgid.is

Til hvers eru leitarorð (tags)?

Leitarorð auðvelda leitina fyrir notendur Græna torgsins, því fleiri leitarorð því auðveldara fyrir notendur að finna þig.

Hvaða efnisorð er gott að hafa?

Við mælum með að hafa leitarorðin einföld t.d. ef þú ert með húðvöruverslun væri skynsamlegt að hafa leitarorðin: serum, krem, sjampó, næring, húð, hár. Hafðu einnig í huga; ef að þú værir að leita að vörunum þínum, hvað myndir þú skrifa? 

Accordion Content

Já, það er ekkert mál að skrá þína vefverslun ef þú velur skráningaleiðirnar Ráðhústorg eða Lækjartorg.

Fannstu það sem þú leitaðir að?