Það geta allir verið með frítt eða keypt skráningu í eitt ár í senn. Keypt skráning á Græna torginu þýðir meiri sýnileiki, gott samhengi, aukið traust, heimsóknir á vefsvæði og þarafleiðandi aukin viðskipti.