Í Fjallamarkaðnum getur þú bæði keypt og selt notaðan útivistarfatnað fyrir börn og fullorðna. Fjallamarkaðurinn tekur vörur í umboðssölu og því gefst öllum tækifæri til að selja sinn útivistarfatnað og búnað sem ekki er not fyrir lengur og gefa þannig vörunni nýtt líf hjá nýjum eigenda.
ATTIKK sérhæfir sig í að flytja inn, kaupa og selja notaðar hágæða merkjavörur. Allar vörur sem að fara í sölu hjá Attikk hafa verið vottaðar af sérfræðingum til þess að tryggja sanngildi. Hjá Attikk finnur þú vörur frá hátískumerkjum eins og Louis Vuitton, Chanel, Gucci, Prada og fleirum.