Wild Earth er lífræn vörulína og fyrsta sérhannaða bætiefnalínan sem er í 100% umhverfisvænum og  niðurbrjótanlegum umbúðum. Allar umbúðir brotna niður í umhverfinu á aðeins 16 mánuðum.

Sérstaða Wild Earth vörulínunnar er sjálfbær framleiðsla og hún inniheldur hvorki fyllingarefni né nein aukaefni og notaðar eru jurtir í blöndurnar sem auka virkni og samlegðaráhrif. Wild Earth vörulínan samanstendur af öllum helstu nauðsynlegu vítamínum og steinefnum sem þörf er á fyrir mannslíkamann.

Wild Earth er 100% ofnæmisfrí, glúten-, laktósa og soyalaus.

Öll vörulínan er vegan.

Nature’s Wild Earth er frá Artasan.

Við fundum Endurstilla