Græna stofan er fyrsta hárstofan á Íslandi til að öðlast vottun frá norrænu vottunarsamtökunum Grøn Salon. Starfsmenn stofunnar starfa eftir ströngum reglum kerfisins og nota einungis umhverfis- og mannvæn efni.

Starfsmenn Grænu stofunnar nota og selja Bruns á stofunni í Austurveri auk þess að selja Bruns á vefsíðunni.

Innihaldsefni Bruns eru fullkomlega skaðlaus umhverfinu og öllu lífríki. Hreinni og betri vörur eru vandfundnar.

Við fundum Endurstilla