Lífsgæðasetur St. Jó

Lífsgæðasetur St. Jó Yfirtekin

Heilsa - samfélag - sköpun

Meðal umsagnir

Lífsgæðasetur St. Jó er samfélag sem býður upp á forvarnir, heilsuvernd, snemmtæka íhlutun, fræðslu og skapandi setur. Allir rekstraraðilar eiga það sameiginlegt að auka lífsgæði fólks með einum eða öðrum hætti. Lífsgæðasetur St. Jó er sjálfbær eining rekin af Hafnarfjarðarbæ.