Fjallamarkaðurinn

Fjallamarkaðurinn

Meðal umsagnir

Í Fjallamarkaðnum getur þú bæði keypt og selt notaðan útivistarfatnað fyrir börn og fullorðna. Fjallamarkaðurinn tekur vörur í umboðssölu og því gefst öllum tækifæri til að selja sinn útivistarfatnað og búnað sem ekki er not fyrir lengur og gefa þannig vörunni nýtt líf hjá nýjum eigenda.

Er þetta þín skráning?

Taktu yfir skráninguna, breyttu henni, uppfærðu og fylgstu með heimsóknum. Sýndu mögulegum viðskiptavinum hvernig þín vara eða þjónusta bætir heiminn.

54 Skoðað
0 Einkunn
0 Uppáhalds
0 Deila