Eylíf

Eylíf

Meðal umsagnir

Hugsjónin að baki Eylíf er ástríðan fyrir góðri heilsu. Við trúum því að fólk geti stuðlað að betri og bættri heilsu með því að hugsa vel um sitt eigið líf, lífstíl og heilsu. Því að við erum hvert og eitt okkar eigin heilsusmiðir. 

Við bjóðum vörur sem innihalda hrein íslensk gæðahráefni frá sjálfbærum auðlindum og hafa staðfesta verkun með rannsóknum. Hráefnin koma frá framleiðendum víða um land og eru vörurnar framleiddar á Grenivík. 

Íslensku hráefnin eru:

  • Kalkþörungar sem innihalda 74 stein- og snefilefni frá náttúrunnar hendi
  • Smáþörungar (Astaxanthin) öflug andoxun 
  • GeoSilica kísillinn sem er mjög steinefnaríkur
  • Kollagen eitt helsta byggingarefni brjósks og húðar
  • Kítósan (ensým úr rækjuskel) sem eru náttúrulegar trefjar
  • Íslenskar jurtir handtíndar víða um land

Vörurnar eru miðaðar inn á ákveðna virkni ss. 

Við trúum því að fólk geti læknað sig sjálft með bættri hegðun og breytingu á háttum sem tengjast bæði líkamlegum og andlegum þáttum, því við erum öll okkar eigin heilsu- og gæfusmiðir.

Vörurnar fást í öllum apótekum, í stórmörkuðum ss. Fjarðarkaup, Hagkaup og Nettó og á eylif.is 

Myndir

Flokkar

Er þetta þín skráning?

Taktu yfir skráninguna, breyttu henni, uppfærðu og fylgstu með heimsóknum. Sýndu mögulegum viðskiptavinum hvernig þín vara eða þjónusta bætir heiminn.

173 Skoðað
0 Einkunn
0 Uppáhalds
0 Deila