Better You

Better You Yfirtekin

Meðal umsagnir

Bragðgóður munnúði sem frásogast beint út í blóðrásina.

Byltingarkennd nýjung frá Better You og sú fyrsta sinnar tegundar í heiminum:
Vegan Health munnsprey er samsett sérstaklega fyrir þá sem eiga erfitt með að taka upp B12 og járn úr fæðunni og þá sem neyta ekki dýraafurða en í því eru fjögur mikilvæg bætiefni:

√ D3 vítamín (vegan)

√ B12 (methylcobalamin & adenozylcobalamin)

√ Járn

√ Joð

Efnin frásogast gegnum slímhúð í munni og þannig er alfarið sneitt framhjá meltingarfærunum, hámarks upptaka tryggð og magaónot úr sögunni. Fjórir úðar daglega gefa 5mg af járni, 3000 ae af D-vítamíni, 6μg af B12 og 150μg af joði. Hentar vegan og einnig á meðgöngu. Umbúðir eru gerðar úr endurunnu plasti úr sjónum og plöntumiðuðu plast.

100% endurvinnanlegt!
Pakkningarnar gerðar úr FSC® vottuðum pappa.
Hefur alltaf verið og mun alltaf verða laust við alla pálma olíu.

Better you vörumerkið er frá Artasan

Myndir

Flokkar

166 Skoðað
0 Einkunn
0 Uppáhalds
0 Deila