Ef þú varst að taka yfir skráningu þá… …þurfum við að samþykkja þig sem eiganda skráningarinnar. Þú færð staðfestingu í tölvupósti og við reynum að gera það eins fljótt og mögulegt er. Í framhaldinu getur þú tekið við og byrjað að laga og breyta skráningunni þinni.
Ef þú varst að senda inn nýja skráningu þá… …förum við yfir skráninguna til að tryggja að hún standist kröfur Græna torgsins.
Við sendum staðfestingu í tölvupósti við fyrsta tækifæri og í framhaldinu verður reikningur sendur í heimabanka.