Netverslunin heimadekur.is er lítið fjölskyldurekið fyrirtæki. Við erum með það að markmiði að bjóða upp á hágæða vörur og vörumerki. Við leitumst við að framleiðendur sem við störfum með leggja áherslu á gæði ekki magn. Við leggjum einnig mikla áherslu á bæði náttúrulegar og umhverfisvænar vörur. 

 Í dag erum við umboð fyrir vörumerkið Kana Skincare sem býður upp á  framúrskarandi húðvörulínu sem inniheldur CBD af bestu fáanlegu gæðum.

CBD er náttúrulegt efni unnið sem unnið er úr kannabisplöntunni en hún hefur verið notuð í aldanna rás. CBD inniheldur mikið af andoxunarefnum, minnkar bólgur í húð eins & t.d. roða, bólgur, þrota, bólur og ör. CBD vinnur einnig einstaklega vel gegn öldrunarblettum eða sólarskemmdum í húð.

Við erum með samninga í vinnslu við fleiri aðila sem bætast við vöruúrvalið okkar fljótlega. 

Við fundum Endurstilla