Það er góð tilfinning að breyta ónothæfu í eitthvað glæsilegt!
Þessvegna afturnýti ég!
“Ég hanna meðal annars lúffur og svuntur. Við sjálfbær hönnun erum eitt því ég vil helst afturnýta hráefni. Leðurjakkar og gömul tjöld eru til dæmis í miklu uppáhaldi. Allt eru þetta hlutir sem voru á leiðinni í förgun vegna einhverra galla, en nýtast mér engu að síður. Ég nýti þá sem hráefni því fyrir mér er lítið kolefnisspor afar mikilvægt”