Græna stofan

Græna stofan

Meðal umsagnir

Græna stofan er fyrsta hárstofan á Íslandi til að öðlast vottun frá norrænu vottunarsamtökunum Grøn Salon. Starfsmenn stofunnar starfa eftir ströngum reglum kerfisins og nota einungis umhverfis- og mannvæn efni.

Starfsmenn Grænu stofunnar nota og selja Bruns á stofunni í Austurveri auk þess að selja Bruns á vefsíðunni.

Innihaldsefni Bruns eru fullkomlega skaðlaus umhverfinu og öllu lífríki. Hreinni og betri vörur eru vandfundnar.

Myndir

Flokkar

Er þetta þín skráning?

Taktu yfir skráninguna, breyttu henni, uppfærðu og fylgstu með heimsóknum. Sýndu mögulegum viðskiptavinum hvernig þín vara eða þjónusta bætir heiminn.

357 Skoðað
0 Einkunn
0 Uppáhalds
0 Deila