LOGO

Aðstoð við skráningu

Fáðu einstaklingsbundna aðstoð frá starfsmönnum Græna torgsins þér að kostnaðarlausu

Kostirnir við að skrá sig á Græna torgið

Skráðu hvaða grænu vöru eða þjónustu sem er!

Á Græna torginu koma saman fyrirtæki, vörumerki, þjónusta, stofnanir og samtök sem hafa það að markmiði að lágmarka áhrifin sem þau hafa á jörðina og bjóða uppá betri kost fyrir neytendur.

Þú hefur umsjón með þinni skráningu

Það er einfalt að skrá sig rafrænt. Setja inn eigin texta, myndir og upplýsingar sem þjóna best til kynningar á þinni vöru. Engir milliliðir þú getur ávallt breytt og bætt. Auk þess geturðu fengið aðstoð frá okkur að kostnaðarlausu..

Leiðsögn skref fyrir skref

Þú lærir um það hvernig vettvangur okkar virkar, hvaða vinnuferli virka best og eftir skráningu geturðu fylgst með hegðun gesta gagnvart þinni skráningu í gegnum mælaborð síðunnar.

Sérstakir afslættir

Þú getur sett inn afsláttarkóða af vörum og þjónustum sem spara þér tíma og bæta upplifun gesta.

Mælaborð Græna torgsins
sýnir þér tölfræði yfir hegðun notenda gagnvart þinni skráningu.

Það er FRÍTT að vera með!

Það geta allir verið með frítt eða keypt skráningu í eitt ár í senn. Keypt skráning á Græna torginu þýðir meiri sýnileiki, gott samhengi, aukið traust, heimsóknir á vefsvæði og þarafleiðandi aukin viðskipti. 

Kríutorg

0 kr.
 • Merki fyrirtækis
 • Lýsing
 • Heimilisfang
 • Staðsetning á korti
 • Símanúmer
 • 3 efnisorð

Ráðhústorg

36.000 kr.
 • Merki fyrirtækis
 • Lýsing
 • Heimilisfang
 • Staðsetning á korti
 • Símanúmer
 • 10 efnisorð
 • Kynningarmynd
 • Vefslóð
 • Netfang
 • 4 myndir
 • Talning heimsókna
 • Birtist ofar í leitarniðurstöðum

Lækjartorg

144.000 kr.
 • Merki fyrirtækis
 • Lýsing
 • Heimilisfang
 • Staðsetning á korti
 • Símanúmer
 • 15 efnisorð
 • Kynningarmynd
 • Vefslóð
 • Netfang
 • 10 myndir
 • Talning heimsókna
 • Birtist efst í leitarniðurstöðum
 • Samfélagsmiðlar
 • Opnunartími
 • Tilboð
 • Myndbönd
 • Hnappur (Call to action)
 • Tengingar við greinar á torginu
"Frá því að við skráðum okkur á græna torgið hefur lorem ipsum."
Sóley Elíasdóttir
Eigandi
"Frá því að við skráðum okkur á græna torgið hefur lorem ipsum."
Sóley Elíasdóttir
Eigandi

Fleiri leiðir til að skrá sig

Við erum með leiðbeiningar fyrir hvert skref, sama hvar þú byrjar.

Tölfræði Græna torgsins

114 skráningar Um allt land
16087 Heimsóknir á síðuna Fjöldi einstakra gesta

Tölum saman!

Allur réttur áskilinn © 2021 Í boði náttúrunnar ehf. Elliðavatni 110 Reykjavík.