Á Græna torginu koma saman fyrirtæki, vörumerki, þjónusta, stofnanir og samtök sem hafa það að markmiði að lágmarka áhrifin sem þau hafa á jörðina og bjóða uppá betri kost fyrir neytendur.
Það er einfalt að skrá sig rafrænt. Setja inn eigin texta, myndir og upplýsingar sem þjóna best til kynningar á þinni vöru. Engir milliliðir þú getur ávallt breytt og bætt. Auk þess geturðu fengið aðstoð frá okkur að kostnaðarlausu..
Þú lærir um það hvernig vettvangur okkar virkar, hvaða vinnuferli virka best og eftir skráningu geturðu fylgst með hegðun gesta gagnvart þinni skráningu í gegnum mælaborð síðunnar.
Þú getur sett inn afsláttarkóða af vörum og þjónustum sem spara þér tíma og bæta upplifun gesta.
Það geta allir verið með frítt eða keypt skráningu í eitt ár í senn. Keypt skráning á Græna torginu þýðir meiri sýnileiki, gott samhengi, aukið traust, heimsóknir á vefsvæði og þarafleiðandi aukin viðskipti.
Við erum með leiðbeiningar fyrir hvert skref, sama hvar þú byrjar.
Allur réttur áskilinn © 2021 Í boði náttúrunnar ehf. Elliðavatni 110 Reykjavík.